29.12.2011 11:30

Frábær sunskemmtun.

Rosalega var gaman í gær á sundmótinu okkar :) Þetta voru um 20 krakkar sem mættu og höfðu gaman í sundlauginni á Sunnubrautinni í Keflavík :) Komnar eru myndir inn á fésið en þær eru líka að detta hér inn :) Við vonum að þið hafið haft eins gaman og við og þökkum við enn og aftur Firðinum að mæta hjá okkur :) Vonandi er þetta komið til að vera :)

Sjáumst hress og kát á nýju ári.
Flettingar í dag: 43
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 49
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 345959
Samtals gestir: 80765
Tölur uppfærðar: 9.4.2020 04:25:21