19.01.2012 22:02

Íþróttamaður vikunnar.Íþróttamaður vikunnar 19.janúar 2012

Nafn:  Lára Ingimundardóttir.

Aldur:  40. ára.

Núverandi skóli/vinna:  Kaffitár.

Hvaða íþrótt æfir þú:  Boccía og Frjálsar.

Hvert er uppáhalds lagið þitt:  Februari Josh Groban.

Hver er uppáhalds bíómyndin þín:
Superman ( allar).

Hvert langar þig að ferðast:  Spánar Alicante.

Hvað langar þig mest í:  Kærasta á hvítum hesti.

Tveir kostir og einn galli:  Ákveðin, Skemmtileg, en get verið erfið.

Helsta fyrirmynd:  Pabbi og systir mín Helga.

Hvaða lag syngur þú í sturtu:  Ýmsir flytjendur.

Hvaða tónlist hlustar þú á:  Hipp Hopp og Kirkjutónlist.

Lélegasti sjónvarpsþáttur :  Clown á Ruv.

Uppáhaldsíþróttafélag:  Njarðvík.

Uppáhaldsmaturinn:  Hangikjöt og soðinn fiskur.

Lífsmottó:  Finnst gott að fólk líður vel í kringum mig :)


Þökkum við Láru fyrir að vera svona flott og frábær NES-ari.Flettingar í dag: 30
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 59
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 345810
Samtals gestir: 80699
Tölur uppfærðar: 6.4.2020 21:03:10