22.01.2012 16:09

Ótitlað

Þá er sundmótið "Reykjavík International Games 2012" lokið, sem var núna alla helgina. NES átti þrjá þátttakendur á mótinu;Sigurð Guðmundss, Guðmund Inga og Ástrósu Maríu. Þau stóðu sig öll rosa vel og voru öll að bæta sig í tíma og náðu að koma heim með tvo verðlaunapeninga. Við megum vera mikið stolt af þessum flottu sundgörpum. Til hamingju krakkar með flottan árangur!!!  ÁFRAM NES :)
Flettingar í dag: 28
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 59
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 345808
Samtals gestir: 80699
Tölur uppfærðar: 6.4.2020 20:37:31