23.01.2012 10:41

Ný vika :)

Jæja ný vika byrjuð og þá byrja nýjar æfingar :)

FRJÁLSAR YNGRI KL 17:15 - 18:15
FRJÁLSAR ELDRI KL 18:15 - 19:15


SUND ELDRI KL 19:00 - 20-00 SUNNUBRAUT.

Við áttum flotta sundmenn/konu á Reykjavíkurmótinu um helgina :) Guðmundur, Siggi G og Ástrós voru að keppa fyrir hönd NES :) Guðmunudur og Ástrós komust á verðlaunapall og ÖLL BÆTTU þau sig í sínum greinum :) Til hamingju með þennan frábæra árangur :)

Sjáumst hress og kát á æfingum.

Það eru komnar nýjar myndir inn.
Flettingar í dag: 13
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 38
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 345734
Samtals gestir: 80664
Tölur uppfærðar: 5.4.2020 00:24:16