24.01.2012 21:56

Gleðifréttir.

Gaman að segja frá því að 7 strákar frá NES hafa verið valdnir til að fara út með fótboltaliðum í sumar.
Farið verður til Danmerkur og Írlands og fara 3 til Danmerkur og 4 til Írlands.

Þetta eru :

Danmörk:
Vilhjálmur ( Villi )
Eðvarð ( Eddi )
Ari Ægis.

Írland:

Sigurður ( Siggi G )
Guðmundur ( Gummi Markúsar )
Jakob Gunnar
Jósef ( Jobbi )

Til hamingju strákar með að hafa verið valdnir fyrir hönd NES.
Flettingar í dag: 23
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 59
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 345803
Samtals gestir: 80699
Tölur uppfærðar: 6.4.2020 20:04:24