25.01.2012 12:39

Fjáraflanir.

Nú fara okkar frábæru NES-arar að setja af stað fjáraflanir við ætlum að reyna að vera með þó nokkra fjölbreytni í vörum og vonum við að þið sjáið ykkur fært að styrkja okkur :) Við munum byrja á að hjálpa okkar flottu fótboltastrákum sem voru valdnir til að fara út til Danmerkur og Írlands í sumar. Setjum hér inn um leið og við ákveðum hver verður fyrsta fjáröflunin :)
Flettingar í dag: 30
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 51
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 345713
Samtals gestir: 80658
Tölur uppfærðar: 4.4.2020 23:14:09