28.01.2012 21:07

íþróttamaður vikunnar 28.janúar.Nafn:  Ástrós María Bjarnadóttir.

Gælunafn:   Hef ekkert gælunafn.

Aldur:   12 ára.

Uppáhaldsmynd:  Hanna Montana the movie.

Uppáhaldsmatur:  Plokkfiskur.

Uppáhaldsleikari:   Hanna Montana Miley Cyrus.

Uppáhaldslag :   Öll með Miley Cyrus.

Uppáhaldstónlist:   Popp og Rokk.

Tveir kostir og einn galli:   Góð í að synda og passa börn, ekki góð í að vakna á morgnana.

Hvern lítur þú upp til:   Mömmu.

Hvað syngur þú í sturtu:   Syng bara í hljóði :)

Besta Íþróttafélagið:   NES.

Hvað æfir þú:   Sund og frjálsar.

Hvað ætlar þú að verða er þú verður stór:   Leikskólakennari,gangavörður,heimilisfræðikennari,sundkennari,hjúkka og vinna í fiski hjá afa.

Hvað langar þig mest í:   Fartölvu,sjónvarp,snertiskjásíma og myndavél.

Þetta er hún Ástrós okkar og þökkum við henni fyrir frábær svör.
Haltu áfram að vera svona glöð og kát og alltaf með bros á vör :)


Flettingar í dag: 33
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 59
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 345813
Samtals gestir: 80699
Tölur uppfærðar: 6.4.2020 21:24:40