10.02.2012 23:27

Íþróttamaður vikunnar 10.febrúar.
Nafn:   Ari Ægisson

Gælunafn:  Nei.

Aldur: 16.ára

Starf:  Akurskóli.

Uppáhaldmynd:   Final Destination.

Uppáhaldsleikari:  Jennifer Aniston.

Lélegasti sjónvapsþátturinn:   Spurningabomban.

Uppáhaldsmatur:  Hamborgari með osti.

Uppáhaldstónlist:  Popp.

Uppáhaldslag:   Bruno Mass.

2 kostir og einn galli:  Góður í fótbolta og handbolta, ekki eins góður í badminton.

Hvern lítur þú upp til:   Bróðir míns hans Kalla.

Hvaða lag syngur þú í sturtu:   Ekkert.

Hvert er uppáhaldsíþróttafélagið:    NES.

Hvaða íþróttir æfir þú:   Fótbolta,boccía og sund.

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór:   Málari hjá pabba.

Hvað langar þig mest í:   Ipad.

hvert langar þig til að ferðast:
   Los Angeles.


Við þökkum Ara vel fyrir frábær svör og vonum að hann haldi áfram að vera eins flottur og hann er.
Flettingar í dag: 39
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 59
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 345819
Samtals gestir: 80699
Tölur uppfærðar: 6.4.2020 22:25:48