24.02.2012 15:55

Nýr flokkur.

Sæl öll.

Hér til vinstri erum við að búa til flokk sem heitir
HVAÐ ER FRAMUNDAN.

Hér ætlum við að láta vita af öllum mótum,hittingum,stjórnarfundum og fleirra.emoticon emoticon

Við vonum að þið skoðið og passið upp á að við setjum inn nýtt fyrir hvern mánuð fyrir sig.

Ef það er eitthvað sem þið viljið að við tökum upp á stjórnarfundum þá er um að gera að hafa samband við einhverja af okkur og við munum koma því áfram.

Stjórnarfundir verða með fasta tíma sem er fyrsta hvern fimmtudag í hverjum mánuði.

kv Stjórnin.


Flettingar í dag: 36
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 59
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 345816
Samtals gestir: 80699
Tölur uppfærðar: 6.4.2020 21:52:10