30.03.2012 14:02

Íslandsmót ÍF.

Fjörið hefst með frjálsum í dag
Íslandsmót ÍF í borðtennis, boccia, lyftingum, sundi, frjálsum og bogfimi hefst í dag. Við hefjum leik á frjálsum kl. 17:00 í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Hér að neðan fer tímaseðill helgarinnar.

 
Dagskrá Íslandsmóts ÍF 30. mars - 1. apríl 2012
Reykjavík
 
Keppnisgreinar:
Boccia, sund, lyftingar, borðtennis, bogfimi og frjálsíþróttir
 
Boccia:                       Laugardalshöll
Sund:                         Laugardalslaug
Lyftingar:                  Laugardalshöll/ bíósalur
Borðtennis:                ÍFR húsið
Bogfimi:                     Frjálsíþróttahöll
Frjálsíþróttir:            Frjálsíþróttahöll
 
Tímaskrá:
 
Frjálsíþróttir - Frjálsíþróttahöllin í Laugardal
Föstudagur 30. mars: Upphitun 16:30 - keppni hefst kl. 17:00
 
Boccia - Laugardalshöll
Laugardagur 31. mars: 09:00-18:00
(9:30 fararstjórafundur, 10:00 mótssetning, 10:30 keppni í boccia hefst).
Sunnudagur 1. apríl: 09:00-14:00
 
Sund - Laugardalslaug
Laugardagur 31. mars: Upphitun kl. 14:00 - keppni 15:00
Sunnudagur 1. apríl: Upphitun kl. 09:00 - keppni 10:00
 
Lyftingar - Laugardalshöll/bíósalur
Laugardagur 31. mars: Vigtun kl. 12:00 - keppni kl. 14:00
 
Borðtennis - ÍFR húsið í Hátúni
Laugardagur 31. mars: Keppni hefst kl. 11:30.
 
Bogfimi - Frjálsíþróttahöllin í Laugardal
Laugardagur 31. mars: Keppni hefst kl. 11:00
Sunnudagur 1. apríl: Keppni hefst kl. 10:00
Flettingar í dag: 36
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 51
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 345719
Samtals gestir: 80658
Tölur uppfærðar: 4.4.2020 23:52:35