12.04.2012 07:58

Viljið þið koma einhverju til stjórnar ?

Góðan daginn.

Í kvöld er fundur hjá stjórn NES og langar okkur að athuga hvort það sé eitthvað sem þið viljið að við tölum um á fundinum.

Margt er framundan svo sem nýjir gallar, mót, fjáraflanir,aðalfundur og lokahóf.

Endilega sendið okkur póst á nes.stjorn@gmail.com eða í innboxið á Facebook ef eitthvað er sem þið viljið að við tökum á eða bætum.

kv Stjórnin.
Flettingar í dag: 13
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 38
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 345734
Samtals gestir: 80664
Tölur uppfærðar: 5.4.2020 00:24:16