17.05.2012 14:12

Norðurlandamót og Íslandsleikar Special Olympics í Knattspyrnu

Norðurlandamótið Í BOCCIA síðustu helgi gekk glimrandi vel sem og Íslandsleikarnir Special Olympics í knattspyrnu sem er nýafstaðnir en þeir voru haldnir í dag 17.maí kl.10-13.00, á Víkingsvelli. Þar mættu NES-arar galvaskir til leiks og voru félaginu til mikins sóma. Til lukku með þetta flotta fólk. Myndir af þessum atburðum koma á síðuna á næstunni.

Flettingar í dag: 4
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 49
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 345920
Samtals gestir: 80761
Tölur uppfærðar: 9.4.2020 02:49:27