17.05.2012 14:34

Asparmót í sundi næstkomandi laugardag 19.maí

Næstkomandi laugardag 19.maí í Laugardalslauginni verður haldið Asparmót í sundi. Upphitun hefst kl.11.00 og hefst mótið kl.12.00.  Stór hluti af sunddeild NES mun keppa á þessu móti. Gangi ykkur rosa vel kæru NES-arar. ÁFRAM NES

Ath. Keppendur eru beðnir að vera mættir í Laugardalslaug kl.11.00 um leið og upphitun hefst.Flettingar í dag: 43
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 49
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 345959
Samtals gestir: 80765
Tölur uppfærðar: 9.4.2020 04:25:21