04.09.2013 12:58

Arnar Helgi hjólastólakappi skorar á þig að vera með

Kynningarverkefni Íþróttasambands fatlaðra „Vertu með“ heldur áfram og að þessu sinni er það Arnar Helgi Lárusson sem skorar á fólk að vera með. Arnar er frjálsíþróttamaður hjá Nes og er eini Íslendingurinn sem stundar hjólastólakappakstur svo þegar hann segir „Vertu með“ þá meinar hann það!

Hvet alla að kynna sér meðfylgjandi myndband:

 

http://www.ifsport.is/default.asp?frett=982

Flettingar í dag: 105
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 98
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 292709
Samtals gestir: 66123
Tölur uppfærðar: 13.11.2018 18:37:39