17.09.2013 14:25

IPC vottun á Erlingsmótinu í ár

Sent frá ÍF til upplýsinga:

 

Sæl öllsömul

 

Ykkur til upplýsinga þá er IPC vottun á Erlingsmótinu í ár sem þýðir að árangur sundmanna mun skrást á heimslista. Það á við sundmenn sem eru virkir inni í íþróttamannakerfi IPC og eru það jafnan sundmenn sem tengjast landsliðsverkefnum. Vottað mót þýðir að tímar á mótinu gilda sem lágmörk fyrir stærri mót erlendis.

Flettingar í dag: 1
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 79
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 299835
Samtals gestir: 67617
Tölur uppfærðar: 18.1.2019 00:01:38