08.10.2013 20:47

Erlingsmótið 2013

Fréttir

Erlingsmótið 2013

» Skrifað þann 08/10/2013 - 10:46

 Minningarmót í sundi um Erling Þráinn Jóhannsson sundþjálfara verður haldið í Sundlauginni í Laugardal laugardaginn 19. október næstkomandi. Keppt verður  í  50 m laug.   Upphitun hefst kl. 12:00  mótið hefst  Kl. 13:00

1 – 2 100 bringa  karla og kvenna
3 – 4 50 bak karla og kvenna
5 – 6 200 skrið karla og kvenna
7 – 8 50 frjáls aðferð með hjálpartæki  karla og kvenna
9 – 10 50 m flugsund karla og kvenna
11 – 12 50 bringa karla og kvenna
13 – 14 100 bak karla og kvenna
15 – 16 50 skrið karla og kvenna
17 – 18 200 fjórsund karla og kvenna
19 100 bringa. Boðsgrein. (Fimm fatlaðir og þrír ófatlaðir)

Í greinum 7 og 8 geta allir sem vilja tekið þátt með þeim hjálpartækjum sem þeir kjósa. Keppt er eftir stigakerfi ÍF eins og á Íslandsmótum.  Mótið er IPC approved. Vinsamlega skráið keppendur á besta tíma þeirra, ef viðkomandi á ekki löglegan tíma, vinsamlega skráið þann tíma sem þið teljið raunhæfan     Skráningum skal skila á Hy-tek formi  fyrir 16.okt nk. Senda á skráningar til thor@lsretail.com   Stjórn og þjálfarar Í.F.R
Flettingar í dag: 181
Gestir í dag: 48
Flettingar í gær: 455
Gestir í gær: 54
Samtals flettingar: 410862
Samtals gestir: 101095
Tölur uppfærðar: 7.5.2021 19:57:53