13.11.2013 18:56

Jólakort Nes

Sæl öll. Varðandi nýju jólakortin þá á eftir að pakka þeim í umbúðir. Hæfingarstöðin hefur aðstoðað Nes við pökkunina síðustu ár en núna standa þau í flutningum og eiga ekki auðvelt með það á þessari stundu. Nes kallar þess vegna ykkur iðkendurna til og biðjum ykkur um að aðstoða okkur. Við ætlum að hittast hjá Ævari á verkstæðinu hjá Toyota í Njarðvík (við hliðina á bílasölunni) á mánudaginn kl. 17:00. Þar ætlum við og þið Nesarar að pakka jólakortunum í umbúðir og hafa gaman. 

Kveðja
Gummi Sig

Flettingar í dag: 4
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 49
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 345920
Samtals gestir: 80761
Tölur uppfærðar: 9.4.2020 02:49:27