03.12.2013 21:35

JÓLAKORT NES - JÓLAKORT NES - JÓLAKORT NES

Sælir allir Nesarar nær og fjær. Minnum á jólakortin góðu sem bíða eftir að komast í sölu. Hægt er að nálgast kortin hjá Ævari á bifreiðaverkstæði Toyota (við hliðina á bílasölunni. 8 kort í pakka á 1000 kr (nýju kortin) og svo seljum við líka eldri kort (8 í pakka) á 500 kr. Hvetjum Nesara til að taka höndum saman og seljum seljum seljum jólakort.

Bestu kveðjur
Nes

Flettingar í dag: 21
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 58
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 333609
Samtals gestir: 77481
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 02:21:23