Satlfisksveisla til styrktar NES"/>

24.03.2014 08:13

Satlfisksveisla til styrktar NES

 

 

Þetta eðalfólk ætlar að styrkja NES með þessari flottu Saltfiskveislu.

Tveir Vitar er veitingarstaður sem staðsettur er út á Garðskagavita Garði.

Útsýnið er frábært og maturinn ekki síðri. 

Endilega skellið ykkur í góðan mat, flott útsýni og styrkið NES 

í leiðinni.

Takk enn og aftur Tveir Vitar.

kv NES

Flettingar í dag: 13
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 38
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 345734
Samtals gestir: 80664
Tölur uppfærðar: 5.4.2020 00:24:16