05.06.2014 13:55

Bikar og Íslandsmót um helgina

http://www.ifsport.is/frettamyndir2012/FrjalsarThumb.jpg
Íslandsmót ÍF í frjálsum og bikarmót ÍF í sundi fara fram næsta laugardag, 7. júní en Íslandsmótð í frjálsum fer fram á Laugardalsvelli og bikarmótið í sundi fer fram í Kópavogslaug. Keppni á Íslandsmótinu í frjálsum hefst kl. 13:00 en bikarkeppnin í sundi hefst kl. 15:00.

Hér að neðan eru tímaseðlar helgarinnar:

Bikarmót ÍF í sundi
14:00 Upphitun
15:00 Keppni hefst
16:30 Keppni lýkur

Íslandsmót ÍF í frjálsum
Kl. 13.00    Mótssetning?
Kl. 13.10    Þrírþraut ungmenna
Kl. 13.10    100 m hlaup karlar
Kl. 13.15    100 m hlaup konur
Kl. 13.20    100 m race
Kl. 13.25    Langstökk karlar
         Kúluvarp konur
Kl. 14.00    Kúluvarp karlar
        Langstökk konur
Kl. 14.10    Kringlukast konur fl. 37/20
Kl. 14.40    200 m hlaup karlar
Kl. 14.50    200 m hlaup konur
Kl. 15.00    200 m race
Kl. 15.00    Spjótkast karlar fl. 42
        Spjótkast konur fl. 37/20
Kl. 15.40    400 m hlaup karlar
Kl. 15.50    400 m hlaup konur

Flettingar í dag: 25
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 49
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 345941
Samtals gestir: 80763
Tölur uppfærðar: 9.4.2020 03:53:41