05.06.2014 13:57

Lokahóf Nes

 

Lokahóf Nes verður haldið í 88-húsinu/Fjörheimum, Reykjanesbæ, þann 10.júní (þriðjudag) næstkomandi. Mæting er uppúr kl.18.30 en þá ætlum við að bjóða öllum Nes-urum, aðstandendum, þjálfurum, stjórn og velunnurum félagsins í smá grill og fínerí. Eftir grillið verða svo smá ræðuhöld, verðlaunaafhendingar, söngur og gleði. Frábær skemmtun sem við vonum að enginn Nes-ari missi af.

Á þessu lokahófi ætlum við að hafa Hattaþema og verðlaunað verður fyrir flottasta hattinn.

Hlökkum til að sjá ykkur
kv. Stjórn Nes .

Flettingar í dag: 71
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 49
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 345987
Samtals gestir: 80766
Tölur uppfærðar: 9.4.2020 04:57:50