15.12.2014 10:17

Jólaball

Kæru Nesarar
Í dag mánudaginn 15. desember nk. býður veingahúsið Ráin í samstarfi við Reykjanesbæ ykkur á jólaball á Ránni.

...

Skemmtunin hefst kl. 14:00 og munum við eiga skemmtilega stund saman til kl. 16:00.

Jólasveinar koma í heimsókn, dansa með okkur í kringum jólatréð og hjálpa okkur við að syngja jólalögin og svo mun Már Gunnarsson ásamt Jóhönnu Ruth einnig flytja frumsamin lög eftir sjálfan sig.

Vonum að sem flestir sjái sér fært að mæta.

Flettingar í dag: 105
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 98
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 292709
Samtals gestir: 66123
Tölur uppfærðar: 13.11.2018 18:37:39