17.12.2014 17:54

 
 
 
 
 
 
 

 

Gleðileg jól og gæfuríkt nýtt ár

Um leið og stjórn og starfsfólk ÍF óskar þér gleðilegra jóla og gæfuríks nýs ár

viljum við þakka ómetanlegt samstarf og stuðning við starf ÍF

 

Boð á Nýárssundmót ÍF 2015

Íþróttasamband fatlaðra býður yður/ykkur að vera viðstadda/viðstöddum

hið árlega Nýárssundmót fatlaðra barna og unglinga sem fram fer

í Laugardalslaug laugardaginn 3.  janúar 2015  og hefst kl. 15.00.

Flettingar í dag: 407
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 127
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 333394
Samtals gestir: 77397
Tölur uppfærðar: 6.12.2019 19:32:21