16.01.2015 11:57

Styrktarsjóður Nes og Skötumessunar. Opnað hefur verið fyrir umsóknir!!!

Stjórn Nes vill minna á "Styrktarsjóð Nes og Skötumessunar" og benda þeim iðkendum á sem eru að fara á Special Olympics í LA núna í sumar 2015 að þeir geta sótt um styrk fyrir 10.febrúar´15, í þennan sjóð vegna þessa verkefnis. Endilega skoðið þetta vel með ykkar aðstandendum og sækið um ef þið viljið. Umsókn ásamt fylgigögnum skal senda rafrænt til: nes.stjorn@gmail.com fyrir 10.febrúar ´15 næstkomandi.
kv.
Stjórn Nes

 
http://nessport.123.is/files/
Flettingar í dag: 14
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 49
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 345930
Samtals gestir: 80761
Tölur uppfærðar: 9.4.2020 03:22:29