09.02.2015 11:57

Komið öll sæl

Núna er Nes að fara að huga að Malmö 2016 og verður Nes með almennan félagsfund í Akurskóla laugardaginn 14. febrúar 2015 kl. 11:00 af því tilefni. Allir velkomnir. Á sama tíma ætlum við að vera með smá málþing sem Íris framkvæmdastjóri mun stýra og er tilefnið að fá hugmyndir ykkar um hvar Nes er statt í dag, hvað mætti betur fara og hverjar séu ykkar framtíðarhorfur. Að skapa skemmtilegar umræður.

Sjáumst vonandi sem flest - iðkendur, þjálfarar, aðstandendur og aðrir laugh

Kveðja
Gummi Sig

Flettingar í dag: 43
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 49
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 345959
Samtals gestir: 80765
Tölur uppfærðar: 9.4.2020 04:25:21