15.08.2015 10:34

Nes fer að byrja á ný eftir sumarfrí

Vonandi hafa allir haft það gott í sumarfríinu en núna styttist í að æfingar hefjist á ný hjá Nes. Æfingar byrja miðvikudaginn 26 ágúst með bocciæfingu og svo allar æfingar samkvæmt dagskrá eftir það. Kynningarfundur á starfsemi Nes næsta starfsár verður haldin mánudaginn 24 ágúst og verður auglýstur fljótlega.

Flettingar í dag: 105
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 98
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 292709
Samtals gestir: 66123
Tölur uppfærðar: 13.11.2018 18:37:39