Færslur: 2012 Febrúar

04.02.2012 17:13

Íþróttamaður Nes 4. febrúar 2012Nafn?  Jakob Gunnar Bergsson.

Gælunafn? Hef ekkert.

Aldur? 21 árs.

Starf?  Bónus og Dósasel.

Uppáhaldmynd? Under Seagal með Steven Seagal.

Uppáhaldsleikari?  Vin Diesel.

Lélegasti sjónvapsþátturinn?  Silfur Egils.

Uppáhaldsmatur?  Pizza með pepperoni, sveppum og skinku, hamborgari, Kentucky og Nings.

Uppáhaldstónlist?  Rock, popp og hipp hopp.

Uppáhaldslag?  Loady með Joe Fogerty.

2 kostir og einn galli?  Er góður í fótbolta og körfubolta.  Ekki eins góður í karate.

Hvern lítur þú upp til?  Steven Seagal.

Hvaða lag syngur þú í sturtu?  Syng ekki neitt í sturtu.

Hvert er uppáhaldsíþróttafélagið?  Nes.

Hvaða íþróttir æfir þú?  Fótbolta.

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór?  Körfuboltamaður eins og Coby Bryant í NBA.

Hvað langar þig mest í?  Körfubolta og fótbolta.

hvert langar þig til að ferðast?  Til mömmu minnar í Missisippi í Bandaríkjunum.


Við þökkum Jakobi Gunnari vel fyrir frábær svör og vonum að hann haldi áfram að vera eins flottur og hann er.

Flettingar í dag: 36
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 51
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 345719
Samtals gestir: 80658
Tölur uppfærðar: 4.4.2020 23:52:35