Færslur: 2016 Febrúar
28.02.2016 19:54
Dómaranámskeið Mánudaginn 29.sept ´16
"Oft er þörf á aðstoð en NÚ er NAUÐSYN!!!! Helgina 11.-13.mars mun Nes ásamt ÍF halda Íslandsmót í Sundi, Lyftingum og Boccia hér í Reykjanesbæ. Í tengslum við það vantar okkur sjálfboðaliða til að gerast Dómarar í Boccia á laugardeginum og sunnudeginum þessa umræddu helgi. Ef þú eða þið vitið um einhver sem hefur réttindi til að dæma í boccia og viljið hjálpa endilega látið okkur vit...a sem FYRST. En ef þið viljið hjálpa en hafið ekki dómararéttindi að þá verður haldið dómaranámskeið í íþróttahúsinu á Sunnubraut á MORGUN mánudag kl.19:00-21:00. Allir sem vettlingi geta valdið látið ALLA vita af þessu. Með fyrirfram þökk og vinsemd kveðja Stjórn NES
02.02.2016 12:40
Dómaranámskeið í Boccia frestast!
ATH! Dómaranámskeið í Boccia sem var fyrirhugað að halda í kvöld 2.febrúar kl.18.00 FRESTAST ...ný dagsetning á dómaranámskeiði verður auglýst síðar.
kveðja
Stjórn NES
- 1