Jafnréttismál

 

Hjá Íþróttafélaginu Nes hafa strákar og stelpur sameiginlega æfingatíma og þjálfara.

 


Ávallt er stefnt að því að réttur hvers og eins einstaklings til að stunda íþróttir sé virtur.


Tryggja þarf að allir hafi sömu tækifærin. Það er óumdeilt að íþróttir hafa uppeldislegt, menntalegt og heilsufarslegt gildi fyrir þann sem þær stunda. Því er mikilvægt að Íþróttafélagið Nes sé meðvitað um ábyrgð sína og áhrifamátt hvað þetta varðar.


Til að ná fram þessum markmiðum stefnir Nes að því að:


- Ráða jafnmenntaða þjálfara sem njóta sömu launakjara, óháð kyni.

Flettingar í dag: 120
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 455
Gestir í gær: 54
Samtals flettingar: 410801
Samtals gestir: 101094
Tölur uppfærðar: 7.5.2021 18:13:43