13.02.2012 17:08

Fyrsta ráðstefna Special Olympics á Íslandi.

Mánudagur 13. febrúar 2012 14:48

Fyrsta ráðstefna Spcecial Olympics á Íslandi

Laugardaginn 25. febrúar n.k. mun Special Olympics á Íslandi standa að sinni fyrstu ráðstefnu hérlendis. Ráðstefnan byggir á innleggi frá keppendum, aðstandendum og þjálfurum. Ráðstefnan fer fram á Radisson Blu Hótel Sögu og hefst kl. 09:30-13:00. Skráning er þegar hafin en hægt er að skrá sig hér á forsíðu ÍF, vinstra megin á síðunni.

Sjá dagskrá


Flettingar í dag: 36
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 59
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 345816
Samtals gestir: 80699
Tölur uppfærðar: 6.4.2020 21:52:10