19.05.2012 19:23

Flott vormót hjá Öspinni og Kiwanisfélaginu Elliða

Frábær dagur að baki í Laugardalslauginni hjá sundhópnum í NES á vormóti hjá Öspinni og Kiwanisfélaginu Elliða. NES-arar stóðu sig með stakri prýði, allir voru að bæta sinn tíma og margar voru medalíurnar. Frábær frammistaða, góð stemmning og margir aðstandendur að horfa á, æðislegt. Takk fyrir frábæran dag flotta fólk og til hamingju NES-arar :)
Flettingar í dag: 14
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 49
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 345930
Samtals gestir: 80761
Tölur uppfærðar: 9.4.2020 03:22:29