16.01.2013 19:23

Hér má sjá dagskrá Reykjavík International Games 2013 (RIG 2013). Þarna kemur fram allar dagsetningar, staðsetningar og tímasetningar í öllum þeim íþróttagreinum sem verður keppt í á þessu móti. NES mun taka þátt í sundkeppninni á þessu móti (næstkomandi helgi). Þátttökugjald er 1000 kr. á einstakling (sem borgast á staðnum). Þátttakendur fá armbönd sem gildir sem aðgangseyrir inná báðar lokahátíðirnar sem verða haldnar í tengslum við þetta mót. Fyrri lokahátíðin verður haldin næstkomandi sunnudag, 20.janúar. Þá er RIG hátíð og svo sundlaugarpartý kl.19-22 í Laugardalslauginni. Seinni lokahátíðin verður haldin þann 27.janúar kl.19-23 í Laugardalshöllinni.
Flettingar í dag: 16
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 47
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 345883
Samtals gestir: 80746
Tölur uppfærðar: 8.4.2020 10:42:17