09.01.2014 17:42

Þá er reikningur vegna Malmö 2014 tilbúinn, gjaldkeri NES mun vera í sambandi við iðkendur næstu daga og kvöld en getið líka haft samband beint í síma 6162748 til að fá að vita lokatölu sem á eftir að greiða. Það tókst að halda verðinu innan þeirra marka sem lagt var upp með í upphafi sem er bara gott. Gjaldkeri NES Drífa mun vera með gögnin á boccia æfingu yngri frá 17.15 til 18.15 ef þið viljið koma við og fá reikningin beint. Svo er þetta að styttast, held það séu bara 30 dagar í mót

Flettingar í dag: 30
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 51
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 345713
Samtals gestir: 80658
Tölur uppfærðar: 4.4.2020 23:14:09