05.03.2014 20:57

Fundarboð

Fundur um knattspyrnuferðina til Svíþjóðar og um Special Olympics leikana í Belgíu verður haldinn á föstudaginn 7. mars kl. 19:00 í Íþróttaakademíunni á 2. hæð (lyfta á staðnum). Munum taka púlsinn á stöðunni. Munum ræða m.a. um fjáraflanir. Belgíufararnir munu mæta líka. Keppendur, aðstandendur og þjálfarar hvattir til að mæta.

Flettingar í dag: 23
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 38
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 345744
Samtals gestir: 80664
Tölur uppfærðar: 5.4.2020 00:57:47