23.03.2014 23:01

Íslandsmót ÍF í sundi og frjálsum

 

Sund
 
Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í sundi verður haldið helgina 5. – 6. apríl í Laugardalslaug. Mótið hefst á laugardaginn 5. apríl með upphitun kl. 12.00 og keppni hefst kl. 13.00
 
Sunnudaginn 6. apríl hefst upphitun kl. 09.00 og keppni hefst kl. 10.00. 
 
Frjálsar
 
Íslandsmót ÍF í frjálsum íþróttum innanhúss, 2014.
Frjálsíþróttahöllin Laugardal, laugardaginn 5. apríl kl. 13.00 – 17.00.
 
Þríþraut fyrir yngstu keppendurna sem inniheldur 60m, langstökk og boltakast.

 
Flettingar í dag: 13
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 38
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 345734
Samtals gestir: 80664
Tölur uppfærðar: 5.4.2020 00:24:16