11.06.2014 07:22

Nes aftur orðið að fyrirmyndarfélagi

Sá góði viðburður gerðist á lokahófi Nes í gær að Nes hlaut gæðaviðurkenningu Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands fyrir íþróttastarf og rétt til að kalla sig Fyrirmyndarfélag ÍSÍ til næstu fjögurra ára.  Viðurkenningin var fyrst afhent Nes 11. maí 2004.  Á myndinni sést þegar Guðmundur Sigurðsson, formaður Nes veitir viðurkenningunni viðtöku frá Sigríði Jónsdóttur úr framkvæmdastjórn ÍSÍ.

 
Flettingar í dag: 43
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 49
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 345959
Samtals gestir: 80765
Tölur uppfærðar: 9.4.2020 04:25:21