21.08.2014 08:41

Æfingar hjá Nes hefjast á ný ...

Kæru Nes-arar! Nú fer starfið hjá okkur í Nes að byrja aftur eftir gott sumarfrí. Næstkomandi mánudagskvöld, 25.ágúst, kl.19.00 í sal Myllubakkaskóla ætlum við að halda kynningarkvöld. Þar verður farið yfir starf vetrarins, hvaða þjálfarar verða hjá okkur, æfingatímar, hittingar o.s.frv. Hvetjum alla að mæta.
Æfingar hefjast svo skv. dagskrá miðvikudaginn 27.ágúst kl.17.15 með boccia æfingu fyrir yngri. Æfing í boccia eldri er sama dag kl.18.15. 
Hlökkum til að sjá ykkur
kveðja
Stjórn Nes

Flettingar í dag: 43
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 49
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 345959
Samtals gestir: 80765
Tölur uppfærðar: 9.4.2020 04:25:21