15.12.2014 13:17

Jólafrí

NES fer í jólafrí eftir næsta föstudag og verður smá skemmtiþema þessa vikuna í flestum greinum, pizza verður í boði á eða eftir æfingu í dag mánudag í frjálsum, á þriðjudag í garpasundi, á miðvikudag í boccia og koma líka gestir frá Akranesi og svo á föstudag í fótbolta. Er þetta ætlað þeim iðkendum sem hafa verið að æfa þessar greinar í vetur. Í sundinu er svo jólasundmót og pizza 29 desember þar sem koma gestir frá öðrum félögum. Nes mun svo hefja starfsemi á nýju ári 5 janúar. Takk fyrir veturinn og vonandi sjáumst við sem flest aftur á nýju ári
kv Stjórn NES

Flettingar í dag: 21
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 58
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 333609
Samtals gestir: 77481
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 02:21:23